24 - Gervigreind - Yngvi Björnsson
Play • 1 hr 19 min
Yngvi Björnsson er prófessor við tölvunarfræðideildina í Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur beint athyggli sinni að gervigreind um langa hríð og var því heiður að fá að ræða við hann um einmitt það. Við spjöllum um gervigreind á almennum nótum svo þátturinn er aðgengilegur fólki óháð bakgrunni þess. Við förum vítt og breytt í samtalinu og snertum meðal annars á sögu gervigreindar, hvað gervigreind yfir höfuð er, hvað gervigreind er fær um að gera, gervigreind í tölvuleikjum og framtíð hennar. Við vonum að þið njótið þáttarinns jafn mikið og við nutum þess að taka hann upp.
More episodes
Search
Clear search
Close search
Google apps
Main menu