UT hlaðvarp Ský
UT hlaðvarp Ský
May 21, 2021
13 - Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, Avo og gagnamenning
Play • 1 hr 42 min
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir er Íslendinga helsti vitringur um gagnasöfnun. Hún er stærðfræðingur og heimspekingur að mennt, innrædd af mikilli gleði og hvatvísi. Hún hefur starfað í nýsköpunarsenunni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum í hæðum og lægðum. Við ræðum um gagnasöfnun, góða og slæma nýtingu gagna, ,,retention", Avo og gítarskala.
More episodes
Search
Clear search
Close search
Google apps
Main menu